Mozilla VPN

Öryggi, áreiðanleiki og hraði - í hverju tæki, hvert sem þú ferð.

Sýndar-einkanet frá framleiðendum Firefox.

Skráðu þig á biðlistann

We currently offer Mozilla VPN in Austria, Belgium, Bulgaria, Canada, Croatia, Cyprus, the Czech Republic, Denmark, Estonia, Finland, France, Germany, Hungary, Ireland, Italy, Latvia, Lithuania, Luxembourg, Malaysia, Malta, the Netherlands, New Zealand, Poland, Portugal, Romania, Singapore, Slovenia, Slovakia, Spain, Sweden, Switzerland, the UK, and the US.

Einn smellur til að fá næði

Brunaðu um netið, streymdu, spilaðu og framkvæmdu vinnu ásamt því að varðveita persónuleg gögn þín á netinu. Hvort sem þú ert að ferðast, nota almennings-WiFi eða sért einfaldlega að leita að meira öryggi á netinu, munum við alltaf setja friðhelgi þína í fyrsta sæti.

Hratt og öruggt netkerfi

Mozilla VPN keyrir á alþjóðlegu neti netþjóna. Með því að nota fullkomnustu WireGuard® samskiptareglur, dulritum við netvirkni þína og felum IP-vistfang þitt. Við skráum ekki, rekjum aldrei eða deilum nokkru af netgögnunum þínum.

VPN frá vörumerki sem þú getur treyst

Í meira en 20 ár hefur Mozilla haft á stefnuskránni að setja fólk í fyrsta sæti og berjast fyrir friðhelgi einkalífs á netinu. Með sjálfseignarstofnun sem bakhjarl, erum við staðráðin í að byggja upp betra og heilbrigðara internet fyrir allt fólk. Allt sem við gerum er hluti af markmiðum okkar og fylgir grunnreglum okkar í hvívetna.

Í boði í 33 löndum núna. Fleiri landsvæði koma fljótlega

Skráðu þig á biðlistann

We currently offer Mozilla VPN in Austria, Belgium, Bulgaria, Canada, Croatia, Cyprus, the Czech Republic, Denmark, Estonia, Finland, France, Germany, Hungary, Ireland, Italy, Latvia, Lithuania, Luxembourg, Malaysia, Malta, the Netherlands, New Zealand, Poland, Portugal, Romania, Singapore, Slovenia, Slovakia, Spain, Sweden, Switzerland, the UK, and the US.

Algengar spurningar

WireGuard er skráð vörumerki Jason A. Donenfeld